Frétt­ir

Ásta Björk Sig­urð­ar­dótt­ir til liðs við SFS

20. September, 2017

Ásta holds a BSc degree in Economics and MS degree in Financial Economics from the University of Iceland.

Umhverf­is­verð­laun atvinnu­lífs­ins — til­nefn­ing­ar óskast

31. August, 2017

Umhverfisverðlaun atvinnulífsins verða afhent fimmtudaginn 12. október fyrirtækjum sem staðið hafa sig vel í umhverfismálum.

Daní­el Agn­ars­son til liðs við SFS

28. August, 2017

Daníel Agnarsson tölvunarfræðingur hefur verið ráðinn til starfa hjá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi.

Hinir gleymdu hags­mun­ir

21. August, 2017

Pistillinn birtist fyrst í Viðskiptablaðinu fimmtudaginn 17. ágúst 2017
Heiðrún Lind Marteinsdóttir

Heið­m­ar Guð­munds­son til liðs við SFS

14. August, 2017

Heiðmar Guðmundsson lögmaður hefur verið ráðinn til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi.

Sveinn Frið­rik Sveins­son til liðs við SFS

14. August, 2017

Sveinn Friðrik Sveinsson hefur verið ráðinn fjármálastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi.

Frið­rik Þór Gunn­ars­son til liðs við SFS

14. August, 2017

Friðrik Þór Gunnarsson hagfræðingur hefur verið ráðinn til starfa hjá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi.

Álagn­ing veiði­gjalds – ríf­lega 100% hækk­un

13. July, 2017

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra birti í dag reglugerð um veiðigjald fyrir komandi fiskveiðiár.

Og all­ir komu þeir aft­ur; í til­efni sjó­mannadags 2017

21. June, 2017

Markmiðið á alltaf að vera að enginn sjómaður farist á sjó og vinnu við það markmið má aldrei ljúka.
Heiðrún Lind Marteinsdóttir

Jón Krist­inn Sverris­son geng­ur til liðs við SFS

13. June, 2017

Jón Kristinn Sverrisson lögfræðingur hefur hafið störf hjá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS).

Brex­it — tæki­færi og áskor­an­ir til sjós og lands

12. June, 2017

Atvinnuvega - og nýsköpunarráðuneytið í samvinnu við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi og Bændasamtökin boða til opins fund...

Sjáv­ar­fang og krabba­mein

7. June, 2017

Einstaklingar sem hafa greinst með krabbamein í blöðruhálskirtli eða bjóstum geta bætt lífshorfur sínar með því að borða f...